Lestin

Tónlistarsamstarf á tímum tiktok, áhrif Kiljunnar, Eistnaflugi aflýst


Listen Later

Þær fréttir bárust í dag að tónlistarhátíðinni Eistnaflug verður aflýst í ár, sorgarfréttir fyrir þungarokkssamfélagið á Íslandi. Í tilkynningu sem birtist á facebook síðu hátíðarinnar í dag segir ?Þó að faraldrinum sé lokið, þá hefur COVID ennþá áhrif á framtíð okkar. Við reyndum allt sem við gátum en það dugði ekki til því miður. Ástæðurnar er nokkrar og flestar bein eða óbein afleiðing af COVID.?
Við ræðum Svan Má Snorrason, sem að hefur velt fyrir sér sjónvarpsþættinum Kiljan og áhrifum hans á íslenskt bókmenntalíf. Svanur skrifaði um þessi áhrif í lokaritgerð sinni í bókmenntafræði sem hann kynnti á hugvísindaþingi fyrr í mánuðinum.
Við heyrum um samstarf tónlistarfólks sem varð til á mjög nútímalegan hátt. Jóhannes Ólafsson ræðir við Ellu McRobb og Ólaf Arnalds um samstarf sem varð til á Tiktok og skilaði sér í nýju lagi sem við heimsfrumflytjum í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners