Sigríður Halldórsdóttir ræðir við okkur um nýja sjónvarpsþætti í dagskrá RÚV, umræðuþættina Torgið. Í gærvköldi fór þriðji þáttur í loftið og snerist hann um málefni innflytjenda og flóttafólks. Yfirskrift þáttarins var inngilding. Málefnið passaði vel við daginn, sem hófst á skólaverkfalli Hagskælinga, sem héldu niður á Austurvöll með kröfubréf í 6 liðum.
Erna Kanema Mashinkila heldur áfram að velta fyrir sér birtingarmyndum í örþáttaröðinni Sjáumst og heyrumst. Að þessu sinni er hún með hugan við tvöfalda meðvitund.
Patrekur Björgvinsson var eitt sinn skáti, en verður hann ávalt skáti?