Lestin

Trúðurinn Ari Árelíus, ranghugmyndir Cyber, Rúna í jökulsprungu


Listen Later

Myndlistakonan Guðrún Benedikta Elíasdóttir er fædd og uppalin á Höfn í Hornafirði. Á jóladag árið 1976 fór hún með fjölskyldunni sinni upp á jökul í skoðunnarferð og féll ásamt móður sinni í sprungu. Hún er ein þeirra listamanna sem sýna verk sín á myndlistasýningunni nr. 5 Umhverfing á suðausturhorni Íslands. Verkin á sýningunni standa frá Lómagnúpi að Eystrahorni.
Joe meðlimur í hljómsveitarinnar Cyber er gestaþáttastjórnandi Lestarinnar í dag. Við frumflytjum lag sem er ábreiða af lagi Britney Spears, Overprotected, og heyrum um nýjasta lag sveitarinnar, dEluSioN, sem fjallar um þráhyggju unglinga fyrir rokkstjörnu.
Og við heyrum meira af nýrri íslenskri tónlist.
Ari Frank Inguson hóf fyrst að gefa út tónlist undir listamannsnafninu Ari Árelíus árið 2018. Fyrir tveimur árum, sumarið 2022, sendi hann frá sér fyrstu breiðskífu sína, Hiatus Terræ, þar sem þjóðlegum tónum var blandað saman við heimstónlistarstrauma. Nú mun ný plata vera á næsta leiti og fyrsta smáskífan af henni lítur dagsins ljós í næstu viku, samhliða því að Ari leggur upp í svokallaðan sólstöðutúr um landið. Við heyrum hljóðið í Ara, og frumflytjum lagið Look At The Clown.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

465 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners