Lestin

Tucker Carlson sparkað, tónleikar fyrir innflutta gesti, pólitískt hár


Listen Later

Hver má nota hvaða hárvörur? Eiga svartar konur einkarétt á hárvörum sem henta þeirra hári? Chanel Björk Sturludóttir verður með pistla hér í Lestinni næstu vikurnar og hún ætlar að byrja á því að fjalla um hárvörur svartra kvenna sem hafa orðið vinsælar eftir að hvítir áhrifavaldar uppgötvuðu þær.
Ný aðferðafræði er að ryðja sér rúms í íslensku tónleikalíf. Þekktir erlendir tónlistarmenn koma og spila á tónleikum í Hörpu, en tónleikarnir eru ekki fyrst og fremst hugsaðir fyrir heimamenn heldur harða aðdáendur sem vilja gera sér ferð til Íslands og fá að sjá uppáhaldshljómsveitina sína nokkur kvöld í röð. Wilco, Pavement, Elvis Costello og svo hljómsveitir sem fáir Íslendingar þekkja. Við hringjum í tónleikahaldarana Ethan Schwarz og Larry Siegel sem hafa flutt inn nokkrar hljómsveitir og nokkur þúsund tónleikagesti með þeim.
Tucker Carlson er langvinsælastur bandarískra þáttastjórnenda, en samt var hann rekinn á dögunum frá Fox news. Við veltum fyrir okkur mögulegum ástæðum þess og hvaða áhrif þetta hefur á bandarískt fjölmiðlalandslag og stjórnmál. Hallgrímur Indriðason, fréttamaður RÚV, hefur sett sig inn í málið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners