Lestin

Týndar minningar, Aaliyah og löggiltur elskhugi (CLB)


Listen Later

Certified Lover Boy nefnist sjötta breiðskífa rapparans Drake sem kom út nú á föstudag. Drake er kanadamaður af gyðingaættum og hóf ferilinn sem barnastjarna í sjónvarpi en hefur tekist að verða vinsælasti rapptónlistarmaður samtímans. Við spjöllum um Drake, nýju plötuna og ríginn við Kanye West við Bergþór Másson, skoðanabróður og rappspekúlant.
Í ágúst voru 20 ár síðan þá upprennandi óskastjarna RnB tónlistarinnar, Aaliyah, fórst ásamt átta öðrum í flugslysi á Bahama eyjum, aðeins 22 ára gömul. Síðustu vikur hefur dánarbú hennar gefið út eldri tónlist á streymisveitum og tilkynnt um nýja plötu með óútgefinni tónlist, meðal annars í von um að hrifsa minningu hennar úr fangi harmleiksins. En á sama tíma eiga sér stað réttarhöld sem rífa upp önnur, eldri sár.
Við minnumst söngkonunnar Aaliyuh í Lestinni í dag.
Gamlar perlur kvikmyndasögunnar og stórmerkilegt menningarefni leynist oft á netinu þó fólk hafi talið það týnt og tröllum gefið. Þórður Ingi Jónsson skyggnist um á háalofti netheima í leit að fjársjóðum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners