Lestin

Uglur, Hyd og stóra Spotify-spilunarlistasvindlið


Listen Later

Í fréttum undanfarna daga hefur verið fjallað um uppljóstranir sænska dagblaðsins Dagens Nyheter sem hafa varpað ljósi á tengsl fyrrum yfirmanns hjá Spotify og útgáfufufyrirtækisins Firefly Entertainment. Óþekktir (og uppskáldaðir) tónlistarmenn sem tengjast fyrirtækinu virðast hafa furðulega greiða leið inn á vinsæla og ábatasama spilunarlista á Spotify - með einfalda og endurtekningasama tónlist sína. Við hringjum í Linus Larsson, tækniblaðamann Dagens Nyheter, og fræðumst um málið.
Páll er ungur ekkill sem hefur lokað sig frá samfélaginu. Allt breytist þó þegar ung kona fær hjá honum húsaskjól eftir að hafa flúið úr ofbeldisaðstæðum. Þannig hljómar upplegg nýrrar íslenskrar kvikmyndar Uglur sem verður frumsýnd í næstu viku. Leikstjórinn heitir Teitur Magnússon og vann myndina nánast upp á sitt einsdæmi.
Tónlistar- og myndlistarkonan Hayden Dunham vakti athygli árið 2014 þegar hún kom fram sem sýndarstaðgengillinn QT í frægu lagi eftir tónlistarmennina A.G. Cook og Sophie en nú hefur þessi listamaður tekið sér nýjan ham, Hyd, og hefur hún tónleikaferðalag sitt um heiminn í Reykjavík á Húrra á laugardagskvöld. Þórður Ingi Jónsson hitti Hyd í Echo Park í Los Angeles og ræddi við hana um lífið og listina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

78 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners