Lestin

Umdeild bókatíðindi, Bly Manor, framhaldsskólaball, fangi kýs í fyrsta


Listen Later

Í Lestinni í dag verður hringt til Kaliforníu og rætt við verðlauna-útvarpsmanninn og fyrrum fangann Earlonne Woods, sem býr sig nú undir að kjósa í fyrsta skipti. Earlonne er einn fjölmargra svartra karlmanna í bandaríkjunum sem ekki hefur getað tekið þátt í lýðræðinu vegna laga sem koma í veg fyrir að fangar geti kosið. Bókatíðindi 2020 eru komin út, en þó reyndar aðeins á netinu. Útgáfa bókatíðinda er ómissandi hluti jólanna fyrir mörgum og markar upphaf hins svokallaða jólabókaflóðs en ein bók, í tíðindunum í ár er svo umdeild að það þykir tíðindum sæta. Bókin heitir Tröllasaga 20. Aldarinnar og afneitar tilvist helfararinnar. Við förum í göngutúr niður að Reykjavíkurtjörn. Það er svona nokkurn veginn það næsta sem við komumst því að hanga í Menntaskólanum í Reykjavík um þessar mundir enda er hann lokaður og allt nám fer fram í gegnum fjarkennslu. Það gera allar skemmtanir líka en Skólafélagið lét það ekki aftra sér frá því að halda árshátíð The Haunting of Bly Manor, nefnast nýir hrollvekjuþættir sem koma í kjölfar hinna gríðarvinsælu sjónvarpsþátta The haunting of hill house. Júlía Margrét Einarsdóttir útskýrir ánægjuna sem fæst úr áhorfi á hrollvekjur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners