Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Umfjöllun um paracetamol á meðgöngu og fólínsýruskort í heila - tvö aðskilin mál en snúa að þroska heila- og taugakerfis barna.


Listen Later

Í þessum þætti fjöllum við um nýlegar ráðleggingar bandarískra heilbrigðisyfirvalda sem hafa verið mikið í umræðunni í Bandaríkjunum og víðar undanfarið. Þær snúa annars vegar að notkun Tylenols (paracetamol - acetaminophen) á meðgöngu og hins vegar að lyfinu leucovorin hjá börnum með einhverfu.

Tylenol á meðgöngu
  • Í ágúst 2025 birtist stór rannsókn frá Harvard og Mount Sinai sem skoðaði notkun Tylenols (paracetamols) á meðgöngu. https://ehjournal.biomedcentral.com/articles/10.1186/s12940-025-01208-0

  • Hún dregur fram tengingu milli notkunar og aukinna líka á taugaþroskaröskunum, m.a. ADHD og einhverfu.

  • Heilbrigðisyfirvöld í USA leggja nú áherslu á að nota paracetamol aðeins ef nauðsyn krefur, í sem minnstum skömmtum og í stuttan tíma.

    Use of Negative Control Exposure Analysis to Evaluate Confounding: An Example of Acetaminophen Exposure and Attention-Deficit/Hyperactivity Disorder in Nurses' Health Study II. Am J Epidemiol. 2019 Apr 1;188(4):768-775. doi: 10.1093/aje/kwy288. PMID: 30923825; PMCID: PMC6438812. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/30923825/

    Prenatal and postnatal exposure to acetaminophen in relation to autism spectrum and attention-deficit and hyperactivity symptoms in childhood: Meta-analysis in six European population-based cohorts. Eur J Epidemiol. 2021 Oct;36(10):993-1004. https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/34046850/

    Leucovorin og einhverfa
    • Nýlega hefur FDA í Bandaríkjunum gefið út nýjar ráðleggingar. sem snúa að lyfinu leucovorin (folinic acid) sem getur hjálpað ákveðnum hópi barna með einhverfu.

    • Þetta á sérstaklega við um börn með folínsýruskort í heila (cerebral folate deficiency), þar sem mótefni hindra eðlilegan flutning fólats.

    • Rannsóknir sýna að hjá þessum hópi getur leucovorin bætt m.a. málþroska og samskipti.

      Dæmi um rannsóknir - en þær er mun fleiri sem hægt er að kíkja á inn á pubmed.com.

      https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/32892962/

      https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/39243316/

      https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/27752075/

       

      B-vítamín og erfðabreytileikar

      Í þættinum komum við einnig aðeins inn á muninn á mismunandi B-vítamínum, sérstaklega B9-vítamíni.

      • Sumir geta unnið eðlilega úr kemísku fólínsýru (folic acid) sem finnst í hefðbundnum vítamínum og styrktu korni.

      • Aðrir bera ákveðna genabreytingu (t.d. í MTHFR-geninu) sem veldur því að líkaminn umbreytir fólínsýru ekki nægilega vel í virkt form.

      • Þessi hópur nýtur þess frekar að taka inn methyl-form (L-methylfolate), sem líkaminn getur nýtt beint.

        Þetta er önnur umræða en um leucovorin og einhverfu, en sýnir að það eru til fleiri hópar sem þurfa að huga sérstaklega að því hvaða form af vítamínum hentar þeim.

         

        💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur:

        • 🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.

        • 💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.

        • 🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.

        • 🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.

        • 🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.

        • 🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.

        • 🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.

        • 🌱 Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.
        • ✨ Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.

          ...more
          View all episodesView all episodes
          Download on the App Store

          Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsBy heilsuhladvarp

          • 4.5
          • 4.5
          • 4.5
          • 4.5
          • 4.5

          4.5

          2 ratings


          More shows like Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

          View all
          Í ljósi sögunnar by RÚV

          Í ljósi sögunnar

          480 Listeners

          Heilsuvarpid by Ragga Nagli

          Heilsuvarpid

          7 Listeners

          Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

          Morðcastið

          131 Listeners

          Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

          Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

          93 Listeners

          70 Mínútur by Hugi Halldórsson

          70 Mínútur

          25 Listeners

          Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

          Ein Pæling

          15 Listeners

          Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

          Podcast með Sölva Tryggva

          71 Listeners

          Þjóðmál by Þjóðmál

          Þjóðmál

          33 Listeners

          Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

          Chess After Dark

          21 Listeners

          Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

          Spursmál

          13 Listeners

          Undirmannaðar by Undirmannaðar

          Undirmannaðar

          6 Listeners

          Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

          Ólafssynir í Undralandi

          11 Listeners

          Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

          Með lífið í lúkunum

          8 Listeners

          Komið gott by Komið gott

          Komið gott

          35 Listeners

          Hlaðfréttir by Pera Production

          Hlaðfréttir

          9 Listeners