Lestin

Umhverfis-terroristi deyr, bíólaust Háskólabíó, kínverskt mæðraveldi


Listen Later

Við skellum okkur í ferðalag í suðurhluta Kína, til Yunnan héraðsins. Innan um dropasteina sem minna helst á steinaskóg býr Mousou ættbálkurinn þar sem konur hafa sögulega haft valdið ólíkt karllæga Kína nútímans.Ömmur sitja við hásætið, hjónaband þekkist ekki og eldri karlar sjá um ungabörnin. Forlátt teppi og Yunnan te rataði heim til Íslands með Thelmu Hrönn Sigurdórsdóttur sem segir okkur betur frá Steinaskóginum í Kína.
Í síðustu viku bárust þær fréttir að kvikmyndasýningum yrði hætt í Háskólabíói í lok mánaðarin, en kvikmyndahús hefur verið starfrækt í húsinu frá opnun þess árið 1961. Við rifjum upp brot úr sögu háskólabíós.
Og við heyrum um hryðjuverkamanninn Unabomber, Ted Kazynsky sem lést á dögunum. Hann var and-tæknisinni sem myrti þrjár manneskjur í baráttu sinni gegn iðnsamfélaginu, en í 17 ár var hann eftirsóttur af bandarísku alríkislögreglunni. Við ræðum við Pontus Järvstad, sagnfræðing, um Unabomber.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners