Lestin

Umhverfisvernd án Gretu, Sell-out list, Dead Air


Listen Later

Hvaða áhrif hefur það á umhverfisbaráttuna að Greta Thunberg beini sjónum sínum frekar í aðrar áttir, og hvaða áhrif hefur endurkjör Donalds Trump á stöðuna í málaflokknum. Við pælum í umhverfispólitík með Þorgerði Maríu Þorbjarnardóttur, formanni Landverndar.
Atli Bollason flytur okkur pistil þar sem hann veltir fyrir sér hugtakinu Sell-out sem þótti mikið skammaryrði í listakreðsum á árum áður. Atli vill að fleiri listamenn hundsi kröfuna um að slá í gegn.
Er hægt að halda í látna ástvini með því að gera gervigreindarklón af þeim? Í einleiknum Dead Air, sem Álfrún Gísladóttir sýndi á Edinburgh Fringe hátíðinni og verður sett upp í Tjarnarbíó um helgina, tekst hún á við sorgina að missa pabba sinn. Við ræðum dauðann og gervigreindarspjallmenni við Álfrúnu
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

217 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners