Lestin

Unaðsdalur Kiru Kiru, Laurie Anderson á TikTok


Listen Later

Unaðsdalur hlýtur að vera í hópi fegurstu örnefna Íslands og það er því kannski engin furða að Kristín Björk Kristjánsdóttir, Kira Kira, hafi valið það sem nafn á tíundu breiðskífu sína sem kom út á dögunum. En tenging Kristínar við Unaðsdal nær út fyrir fegurð nafnsins því hún á ættir að rekja þangað.
Við skoðum hljóðbrot sem er vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok um þessar mundir, þar sem listakonan Laurie Anderson kemur við sögu. Lóa Björk ræðir málið við Berglindi Maríu Tómasdóttur.
Lagalisti:
Kira Kira - Angantýra
Kira Kira - Ljósbrá
Kira Kira - Blessast
Kira Kira - The Night At The Lighthouse P1
Kira Kira - Blíða, staðfasta afl
Kira Kira - Kúra Kúra
Kira Kira - Trúnó & Trausti
Kira Kira - Love In Such A Way That The Person You Love Feels Free
Laurie Anderson - O, superman
Laurie Anderson - Born, never asked
Laurie Anderson - Strange perfumes
Diabolus in Musica - Rúmba í baði
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners