Lestin

Une Misère, Airwaves, 10 ára hamborgari, Þorsti og Addams-fjölskyldan


Listen Later

Það er hrekkjavökustemning í Lestinni í dag. Gunnar Theodór Eggertsson rýnir í tvær nýjar kvikmyndir í þætti dagsins, annars vegar nýja tölvuteiknimynd um Addams-fjölskylduna ,og hins vegar gay-splatter-vampírumyndina Þorsta eftir Steinda Jr., Gauk Úlfarsson og leikhópinn X.
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst í næstu viku. Tugir erlendra listamanna koma fram á hátíðinni auk fjölmargra heimamanna. Það er ærið verkefni að kynna sér alla þá tónlistarmenn sem koma fram og finna það besta og áhugaverðasta. Davíð Roach Gunnarsson, tónlistargagnrýnandi, sparar hlustendum vinnuna og segir frá nokkrum af mest spennandi listamönnunum sem koma fram á Iceland Airwaves í ár.
Á morgun kemur út fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Une Misére, Sermon, plata sem þungarokksaðdáendur hafa beðið eftir með öndina í hálsinum. Jón Már Ásbjörnsson, söngvari, og Gunnar Ingi Jones, gítarleikari, stíga um borð í Lestina í dag og ræða um fegurðina í eymdinni.
Og Lestin heldur áfram að rifja upp ris og fall McDonald's í örseríunni Mc' blessi Ísland. Tilefnið er sá áratugur sem liðinn er frá því að skyndibitarisinn yfirgaf landið. Í dag höldum við í ferðalag í leit að 10 ára gömlum hamborgara.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners