Lestin

Ungir mótmælendur, umdeilt tíst, myndasögur og Blautt heitt langt vont


Listen Later

Fyrir nokkrum vikum síðan bauðst 14 ára tvíburasystkinunum Idu og Elís að stroka út allt skróp sem þau hafa safnað í kladdann síðustu mánuði. Þau höfnuðu því með látum. Skrópið, er eitt fárra verkfæra sem unglingar hafa til að beita yfirvöld þrýstingi í loftslagsmálum. Innblásin af Gretu Thunberg hafa systkinin mætt mánuðum saman niður á Austurvöll til að mótmæla. Stundum tekst þeim að draga vini sína með sér, stundum ekki. Viðbrögð stjórnvalda hafa verið enn lítilfjörlegri en í síðustu viku dró til tíðinda, þegar mótmælendur fengu fund með forsætisráðherra. Lestin fylgdist með degi í lífi ungra loftslagsmótmælenda, síðasta föstudag.
Davíð Roach Gunnarsson flytur tónlistarpistil að venju á fimmtudegi. Í dag sökkvir hann sér ofan í heim hornfirsku hljómsveitarinnar Kef Lavík og rýnir í nýja plötu þeirra, Blautt heitt langt vont sumar.
Við heyrum síðasta hlutann í pistla röð Ásgeirs Ingólfssonar þar sem hann skoðar mannkynssögu síðustu 250 ára út frá því hvernig hún birtist í nokkrum vel völdum myndasögum frá ýmsum heimshornum. Í þessum fjórða pistla Ásgeirs rýnir hann í myndasögurnar Palestine eftir Joe Sacco og Persepolis eftir Marjane Satrapi sem báðar fjalla um bakgrunn átakanna á í Mið-Austurlöndum.
Síðast en ekki síst lítum við á umdeilt tíst og spyrjum: hvað hafa komandi kynslóðir gert fyrir okkur?
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners