Lestin

Unorthodox, Laugardalsvöllur, Hal Wilner og Patreon


Listen Later

Netflix þáttaröðin Unorthodox segir sögu ungrar konu sem flýr hjónaband sitt og samfélag rétttrúaðra gyðinga og kynnist nýjum lifnaðarháttum í Berlín. Marta Sigríður Pétursdóttir rýnir í þættina.
Tónlistarframleiðandinn Hal Willner, einn af mönnunum á bak við tjöld sjónvarpsþáttanna vinsælu Saturday Night Live er allur. Þórður Ingi Jónsson minnist Willners og framlags hans til bandarísks sjónvarps og tónlistarheims.
Við kynnum okkur nýjasta tekjumódel listamanna, föst laun hópfjármögnuð af listunnendum í gegnum síður á borð við Patreon og Karolinafund
Og Halldór Armand Ásgeirsson flytur okkur sinn vikulega pistil. Í þetta sinn ræðir hann um grasið græna á Laugardalsvellinum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

22 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners