Lestin

Upphafsstef, frumrannsókn og fyrsti skóladagurinn


Listen Later

Lestin leggur úr hlaði haustið 2020 og í dag eru lestarstjórarnir að hugsa um upphafið. Hvernig skal byrja.
Við skoðum upphafsstef hinna ýmsu þátta Rásar 1, þýðingu þeirra og eðli og veltum fyrir okkur hvort Lestin eigi mögulega að finna sér nýtt forspil.
Við fylgjum eftir nýnema, á nýnemakynningu við Verzlunarskóla Íslands og kynnumst því hvernig er að byrja í menntaskóla á tímum þar sem allt félagslíf er óvissu háð.
Guðrún Elsa Bragadóttir lítur við. Hún var beðin um að skrifa kafla um stöðu kvenna innan íslenska kvikmyndageirans en til þess að svo mætti verða þurfti hún að leggjast í frumrannsóknir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners