Lestin

Uppseldar hönnunarpítsur, verkfall handritshöfunda, Vitfús Blú


Listen Later

Um helgina kláruðust sýningar á einstaklingsverkum annars árs nema á sviðshöfundabraut Listaháskólans, ég að sjá nokkrar af þeim, þar á meðal söngleik eftir Egil Andrason, söngleikinn Vitfús Blú. Söngleikurinn gerist í fjarlægri dystópískri framtíð þar sem gervigreindinni hefur nánast tekist að útrýma mannkyninu, öll tónlistin í verkinu er frumsamin og að lang mestu leiti í lifandi flutningi 6 manna hljómsveitar. Ég hafði uppi á Agli og spurði hann hvernig honum tókst eiginlega að gera klukkustundarlangan söngleik á fimm vikum.
Um þessar mundir stendur yfir verkfall handritshöfunda í Bandaríkjunum, tæplega tólf þúsund handritshöfundar lögðu niður störf sín 2. Maí. Engir daglegir spjallþættir fara í loftið, framleiðslu kvikmynda og sjónvarpsþátta hefur verið frestað og handritshöfundar skrifa ekki neitt nema slagorð á mótmælaskilti þangað til kröfum þeirra hefur verið mætt. Jóhannes Ólafsson segir frá verkfallinu og ræðir við Margréti Örnólfsdóttur handritshöfund, formann félags leikskálda og handritshöfunda.
Við heyrum í Hrefnu Sigurðardóttur sem skipar hönnunarteymið Stúdíó Flétta ásamt Birtu Rós Brynjólfsdóttur. En þær stofnuðu pítsustað í gallerí Port um helgina ásamt Ýr Jóhannsdóttur, Ýrúrarí, og seldu um 300 þæfðar pítsur úr ullarafgöngum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners