Lestin

Útrás 2, Chloé Zhao og sítt að aftan


Listen Later

Það er að riðja sér til rúms, enn eina ferðina, hárið sem fólk elskar að hata. Greiðslan sem gerir fólk geðveikt, klippingin sem sem er svo hallærisleg að hún er kúl. Hér er að sjálfsögðu mælt um möllettið - hártísku sem kemur aftur og aftur og rekur uppruna sinn aftur til áttunda áratugarins.
?En lágum hlífir hulinn verndarkraftur // hólmanum, þar sem Gunnar sneri aftur?, en hvað ætli hlífi þá sviðinni jörðu norsku útrásarvíkinganna í Exit? Katrín Guðmundsdóttir rýnir í aðra seríu norsku sjónvarpsþattanna útrás.
Kínverski leikstjórinn Chloé Zhao varð á dögunum fyrsta konan af asískum uppruna og önnur konan yfirhöfuð til að hljóta Golden Globe verðlaunin fyrir leikstjórn. Hún var aftur sett á sögulegan pall á mánudag þegar hún hlaut tilnefningu til óskarsverðlauna fyrir leikstjórn, en hingað til hefur aðeins karlmönnum og hvítum konum hlotnast sá heiður. Kínverjar voru ánægðir með Chloe sína, en fagnaðarlætin voru fljót að breytast í baul eftir að gömul ummæli hennar um upprunalandið voru dregin upp af þjóðernissinnuðum netverjum á dögunum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners