Lestin

Útvarpsmaðurinn Walter Benjamin, kvart og Don Pasquale


Listen Later

Í dag er alþjóðlegur dagur útvarpsins og af því tilefni leiðum við hugann að frægum útvarpsmanni, útvarpsmanni sem fæstir kannski vita að hafi unnið í útvarpinu, gefa því allavega ekki mikinn gaum. Sá sem um ræðir er þýski heimspekingurinn og menningarfræðingurinn Walter Benjamin.
Við hugum líka að óperunni, aldrei þessu vant. Þó ekki óperum í stórum sal með flúruðum svölum og demantsskreyttum ljósakrónum heldur í dimmum kjallara Þjóðleikhússins. Don Pasquale, gamanópera eftir ítalska tónskáldið Gaetano Donizetti er sýnd af sviðslistarhópnum Óði í Þjóðleikhúskjallaranum um þessar mundir.
Þau Sólveig Sigurðardóttir, Áslákur Ingvarsson og Þórhallur Auður Helgason úr hópnum komu til okkar og ræddu verkið og pönk og óformlegheit óperunnar.
Patrekur Björgvinsson var með pistla hér í Lestinni á síðasta ári þar sem hann velti fyrir sér fyrirbærum í alþýðumenningu Íslendinga. Í ljósi þess að það er mánudagur og veðrið er eins og ætlum við að rifja upp pistil Patreks um listina að kvarta.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners