Lestin

Valur Ingimundarson um fasisma (endurflutningur)


Listen Later

Í þætti dagsins endurflytjum við viðtal frá því í byrjun nóvember um valdboðshyggju og fasisma. Það eru ýmsar blikur á lofti varðandi stöðu lýðræðisins á Vesturlöndum. Leiðtogar sem tala gegn og grafa undan ýmsum stofnunum hefðbundins frjálslynds lýðræðis eiga upp á pallborðið í dag, bæði í Evrópu og auðvitað Bandaríkjunum.
Í þættinum er rætt við Val Ingimyndarson, prófessor í sagnfræði. Hann þekkir vel til sögu fasismans, nasismans og þeirrar valdboðshyggju sem varð til fyrir um hundrað árum. Við pælum í stöðunni í dag og speglum í sögunni. Er fasisminn að snúa aftur? Hvað er eiginlega fasismi? Er þetta gamla hugtak kannski bara fyrir okkur þegar við reynum að skilja and-lýðræðislega strauma og valdboðshyggju í stjórnmálum nútímans.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

217 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners