Lestin

Veðrið, eyðimörk, Krot&krass, Golden Globe


Listen Later

Fréttir af yfirvofandi stormi hafa tröllriðið fréttum sem og samræðum í dag en það er svo sem ekkert nýtt að Íslendingar láti sig veðrið varða. Af hverju tölum við svona mikið um veðrið? Hvað erum við í rauninni að segja? Við lítum til veðurs í Lestinni í dag.
Kuldaljóð nefnist ný sýning vegglistateymisins Krot&krass, þar eru verk innblásin af íslensku höfðaletri og íslenskum veðurorðum. Við ræðum við Elsu og Björn Loka, um kuldaljóð og ferðalög, en á undanförnum árum hafa þau ferðast um landið og heiminn í húsbíl og málað leturlistaverk sín á auða gafla og hvíta veggi.
Við höldum út í eyðimörkina með Halldóri Armand Ásgeirssyni. Meðal þess sem kemur við sögu í pistli hans þennan þriðjudaginn er meinlætamaður í frumkristni, geðlæknir í útrýmingabúðum nasista og eyðimerkurgangan sem við þurfum öll að leggja á okkur.
Og við kíkjum á tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners