Lestin

Veggjakrot, Silfur epli, Einfaldur maður og þegar Ísland hélt stórmót


Listen Later

Nú þegar heimsmeistaramótið í handknattleik stendur yfir er viðeigandi að líta um öxl og minnast þess þegar sama mót var haldið á Íslandi fyrir aldarfjórðung. Næstu daga flytjur Lestin örseríuna Þegar Ísland hélt stórmót og í fyrsta þætti ætlum við að skoða aðdragandan að HM '95, þar sem gekk á ýmsu og jafnvel kom til greina að hætta við mótið.
Ein áhrifamesta plata allra tíma er ein fyrsta raftónlistarplata sögunnar, Silver Apples of the Moon frá árinu 1967 eftir bandaríska tónskáldið Morton Subotnick. Subotnick braut blað í tónlistarsögunni með því að búa til algjörlega nýtt listform en platan var eins konar auglýsing fyrir Buchla hljóðgervilinn, sem átti eftir að móta hvernig raftónlist hljómaði næstu áratugina. Þórður Ingi Jónsson skoðar magnað líf og brautryðjandi feril tónlistarmannsins Morton Subotnick í dag.
Marta Sigríður Pétursdóttir rýnir í heimildarmyndina Ég er einfaldur maður, ég heiti Gleb.
Og Tómas Ævar Ólafsson flytur okkur annan pistil sinn af þremur um veggjakrot.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners