Steindór Grétar Jónsson sökkvir sér ofan í vellíðunariðnaðinn svokallaða og skoðar hvernig hugbreytandi efni hafa náð þar vinsældum og útbreiðslu.
Sigríður Jónsdóttir, sérfræðingur við Leikminjasafn Íslands hefur í mörg horn að líta. Í dag sýnir hún okkur einstakt einkaskjalasafn Indriða Einarssonar.
Edna er fædd og uppalin í Mexíkó en búsett í Vesturbæ Reykjavíkur. Í nýrri heimildarmynd, Ekki einleikið, Acting out, fylgjumst við með því hvernig hún vinnur úr andlegum veikindum sínum með því að endurleika og sviðsetja erfið atriði af ævi sinni ásamt atvinnuleikurum á sviði Tjarnarbíós.