Lestin

Verbúðar-gagnrýni, ástartíst, Ægisbraut Records


Listen Later

Í gærkvöldi fór í loftið áttundi og síðasti þátturinn í Verbúðinni, sjónvarpsþáttum sem hafa sameinað þjóðina í nostalgíu fyrir níunda áratugnum og karpi um áhrif og gildi kvótakerfisins. Í Lestinni í dag rýnir Salvör Bergmann í þættina.
Í dag er Valentínusardagur, dagur helgaður ástinni og kapítalisma en hér í Lestinni kjósum við fremur að fagna ástinni og internetinu, nánar tiltekið Twitter þar sem nú stendur yfir niðurtalning undir myllumerkinu #regnus í fyrsta fund tveggja turtildúfna sem kynntust á forritinu. Magnús hinn færeyski sendir okkur línu og Regn, betur þekkt sem skvísumálaráðherra Twitter segir okkur ástarsöguna.
Við höldum líka upp á Akranes og ræðum við Kristján og Berg hjá nýrri útgáfu Ægisbraut sem gefur út þungt skagarokk á segulbandsspólum og stendur fyrir mis-löglegum tónleikum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners