Lestin

Vetrarhátíð, reif, Joe Meek, pólskt bíó á íslandi


Listen Later

Um helgina verður haldið upp á Vetrarhátíð á höfuðborgarsvæðinu í 19. sinn. Lestin kemur við í ráðhúsinu og veltir fyrir sér dagskránni með Aðalheiði Santos Sveinsdóttur, viðburðarfulltrúa. Einnig verður rætt við Atla Bollason sem segir frá Vetrarblóti, reifi sem haldið verður í Hörpu sem hluti af hátíðinni.
Meira en 1500 manns hafa skrifað undir áskorun þar sem hvatt er til þess að Bíó Paradís verði bjargað. Nokkur hluti þeirra sem skrifa undir eru Pólverjar, enda hefur kvikmyndahúsið verið duglegt að sýna nýjar vinsælar pólskar bíómyndir. Við ræðum við Mörtu Magdalenu, ritstjóra Iceland News Polska, um pólskt bíó og Bíó Paradís.
Þrátt fyrir að vera hálfgerður utangarðsmaður í bresku tónlistarsenunni hafði upptökustjórinn Joe Meek lúmsk áhrif á popptónlist og upptökutækni á sjöunda áratugnum. Á sínum tíma þóttu aðferðir hans furðulegar, en tæknin sem hann þróaði hefur orðið viðtekin í hljóðverum samtímans. Þórður Ingi Jónsson skoðar skrautlegt líf og feril Joe Meek í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners