Lestin

Volaða land Hlyns Pálmasonar


Listen Later

Lestarþáttur dagsins í dag verður helgaður kvikmyndinni Volaða land. Við ræðum við leikstjóra og handritshöfund myndarinnar, Hlyn Pálmason.
Myndin er nú í kvikmyndahúsum hér landi næstum ári eftir að hún var frumsýnd á Cannes í maí í fyrra. Myndin sem öll er tekin upp á filmu segir sögu danska prestsins Lúkasar, sem fer í háskaför um hálendið undir lok 19. aldar. Ætlun hans er að reisa kirkju og mynda íbúa og náttúru Íslands. Það er hægt að lesa ýmislegt í myndina um samband nýlenduherra og hjálendu, manns og náttúru, um valdið sem felst í ljósmyndatækninni, því hvernig við horfum og skrásetjum. Við ræðum við Hlyn um allt þetta og meira í þætti dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners