Lestin

Von sem varð að ágætis byrjun, Kvæðakórinn, misheppnaðar bíóferðir


Listen Later

Linus Orri Gunnarsson Cederborg er kórstjóri og einn stofnenda Kvæðakórsins. Kórinn samanstendur af ungu fólki sem hefur metnað fyrir því að setja íslenskan kvæðasöng í samhengi við samtímann.
Pálmi Freyr Hauksson setti sér eitt markmið á ferðalagi sínu um Norður-Afríku: að fara í bíó og sjá nýjustu kvikmynd gríska leikstjórans Yorgos Lanthimos, myndina Poor Things með Emmu Stone í aðalhlutverki. Þetta hefur ekki gengið sem skyldi.
Blaðamaðurinn og nú rithöfundurinn Svanur Már Snorrason hefur nýlokið við skrif bókarinnar …það besta sem guð hefur skapað… Von sem varð að Ágætis byrjun – Sagan af Sigur Rós. Bókin fer yfir sögu fyrstu ára sveitarinnar.
Lagalisti:
Kvæðakórinn - Þegar allt vill angra mann
Björn Friðsriksson - Flaskan þjála léttir lund (SÁM 87/1310 EF)
Þursaflokkurinn - Stóðum tvö í túni
Savanna tríóið - Það er svo margt
Þrjú á palli - Efemía
Kvæðakórinn - Tálið margt þó teflum við
Kruklið - GP-91/2015A
Linus Orri - Lífs við stjá
Melodia Kammerkór - Ljósið kemur langt og mjótt
Þrjú á palli - Ólafur Liljurós
Kvæðakórinn - Tálið margt þó teflum við
The Flaming Lips - Riding To Work In The Year 2025 (You're Invisible Now)
Jerskin Fendrix - Bella
Sigur Rós - Leit að lífi (endurunnið af Plastmic)
Sigur Rós - Avalon
Sigur Rós - Svefn G-Englar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners