Lestin

Weinstein, Erlingur í LA og ítalska óhamingjan


Listen Later

Í gær var kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein sakfelldur fyrir kynferðisbrot og -áreitni gegn tveimur konum og á líklega yfir höfði sér fangelsisvist. Mál Weinstein varð kveikjan að Metoo-hreyfingunni fyrir rúmlega tveimur árum. Menningarleg úrvinnsla á þeim atburðum er nú í fullum gangi í bókum, kvikmyndum og sjónvarpi. Rætt verður við Þóru Tómasdóttur, fjölmiðlakonu, um Metoo og menningarlega úrvinnslu.
Við röltum um kirkjugarð í Los Angeles með kvikmyndagerðarmanninum Erlingi Óttari Thoroddsen. Við ræðum um nýja mynd hans Midnight Kiss sem hann skrifaði fyrir streymisveituna Hulu og hugmyndina að elta drauma sína.
Og Halldór Armand Ásgeirsson flytur okkur pistil að venju á þriðjudegi. Í þetta sinn fjallar hann um óhamingjusömustu þjóð Evrópu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners