Lestin

West Side Story, Villibráð, Hvað finnst vestfirðingum um Verbúð?


Listen Later

Sjónvarpsþáttaröðin Verbúðin hefur slegið í gegn undanfarnar vikur. Þættirnar fjalla um upphaf og áhrif kvótakerfisins á ónefnt sjávarþorp fyrir vestan. Eftir fyrsta þátt seríunnar steig þingmaður fram og sagði myndina sem dregin væri upp af sjávarþorpinu og verbúðarlífinu einkenndust af landsbyggðarrasisma. En hvað finnst íbúum á vestfjörðum um þættina. Við tókum púlsinn í Bónus á Ísafirði.
Þegar myndir á öðrum tungumálum en ensku þykja vel heppnaðar er gjarnan farið í það að endurgera myndina á ensku í Hollywood. Ítalska kvikmyndin Perfetti sconosciuti sem kom út árið 2016 hefur hins vegar farið allt aðra leið, á aðeins sex árum hefur hún verið endurgerð á tugum tungumála og er nú orðin mest endurgerða mynd kvikmyndasögunnar. Fyrir áramót fóru fram tökur á íslenskri endurgerð myndarinnar og nefnist hún Villibráð. Við tölum við leikstjórann Elsu Maríu Jakobsdóttur og Tyrfing Tyrfingsson sem skrifar handritið með Elsu.
Gunnar Ragnarsson rýnir í nýja kvikmyndaaðlögun Stevens Spielberg á söngleikjaklassíkinni West Side Story. Vesturbæjarsagan braut blað í söngleikjahefðinni á sínum tíma, en umdeilt er hvernig eldri kvikmyndun söngleiksins hefur enst. Gunnar er hrifinn af myndinni og ekki síst leikurunum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners