Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Willum Þór Þórsson forseti ÍSÍ um lýðheilsu, forvarnir, heilbrigðiskerfið, liðsheild, forystu og hvernig hann hyggst leggja sitt af mörkum til að efla íþróttahreyfinguna á Íslandi.


Listen Later

Í þessum þætti fáum við Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og nýkjörinn forseta ÍSÍ, í opinskátt og persónulegt viðtal. Hann segir frá leið sinni í stjórnmálum og þeim gildum sem hafa mótað hann í starfi og lífi. Við ræðum um helstu áskoranir og tækifæri innan íslenska heilbrigðiskerfisins, hvernig má byggja upp þjónustu sem nær til allra og hvaða stefnu hann sér sem mikilvæga til framtíðar.

Willum deilir einnig persónulegum sýn á forystu, lærdómum úr starfi sínu og því hvernig hægt er að sameina faglega þekkingu og mannlega nálgun í einu af stærstu verkefnum samfélagsins – heilbrigðismálum. Að auki ræðum við um nýtt hlutverk hans hjá ÍSÍ, hvernig hann hyggst leggja sitt af mörkum til að efla íþróttahreyfinguna á Íslandi og hvernig ÍSÍ getur spilað mikilvægt hlutverk í samstarfi við heilbrigðisyfirvöld þegar kemur að heilsueflingu, forvörnum og bættri líðan þjóðarinnar.

Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar! 

✨ Nettó nýr samstarfsaðili ✨

Við erum stoltar af því að kynna Nettó sem nýjan samstarfsaðila. Með sterkri stöðu á íslenskum markaði og áherslu á heilbrigt og fjölbreytt vöruúrval er Nettó frábær liðsauki í okkar vegferð.

✨Bíóbú✨ framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur. 

✨Brauð&Co✨ - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum.

✨Greenfit✨ - býður upp á heilsumælingar og meðferðir  - styður fólk til betri heilsu. 

✨Happy Hydrate✨  - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.

✨Húsaskjól✨ - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.

✨Hreyfing✨ - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu.

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsBy heilsuhladvarp

  • 3.3
  • 3.3
  • 3.3
  • 3.3
  • 3.3

3.3

3 ratings


More shows like Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Heilsuvarpid by Ragga Nagli

Heilsuvarpid

7 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

18 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners