Tæknivarpið

303 Galaxy S22, Tab S8 og hrun hjá Meta


Listen Later

Sigurveri Gulleggsins þetta skiptið er app fyrir þolendur ofbeldis sem geta haldið utan um sögu þess. Appið heitir Lilja og er nú verið að sækjast eftir fjármagni til að koma því í gagnið. Óvinsæli vafrinn Microsoft Edge býður nú upp á íslenskan talgervil sem getur lesið upp texta af vefsíðum. Smáforritið heitir Guðrún (Gudrun) og er í boði núna. Icelandic Gaming Industry spáir því að störf hjá öðrum í CCP í bransanum nái loks meirihluta á næsta ári. Samsung hélt Galaxy Unpacked kynningu í vikunni og kynnti nýjar vörur: þrjá nýja S-línu síma og þrjár spjaldtölvur. Spotify er í óðaönn að fjarlægja efni sem stuðar og horfið hafa fjölmargir Joe Rogan þættir. Meta hrynur í verði vegna slæms árangurs samkvæmt uppgjöri og bendir Meta meðal annars á Apple. 

Þessi þáttur er í boði Macland og Elko sem selja tækin sem við elskum.

Stjórnendur eru Atli Stefán og Elmar Torfason

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TæknivarpiðBy Taeknivarpid.is

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

3 ratings


More shows like Tæknivarpið

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Tölvuleikjaspjallið by Podcaststöðin

Tölvuleikjaspjallið

1 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners