
Sign up to save your podcasts
Or
HBO Max var að bæta við fimmtán Evrópulöndum en Ísland er því miður ekki eitt þeirra sem eru sorgarfréttir. Það þarf greinilega að hitna enn frekar í streymistríðinu til þess.. Riot Games ætlar að halda risastórt rafíþróttamót á árinu og verður keppt í Valorant (sem er samruni Overwatch og Counter-Strike). Windows 11 er komið með nýja verkefnastiku sem hentar betur spjaldtölvum, en enginn af okkur er kominn á Windows 11. Talið er að næsta útgáfa af örgjörvum Apple verði M2 og fari í alla vega fjóra makka á þessu ári! En hvernig örgjörvi verður M2? Nýr samfélagsmiðill leit dagsins ljós í vikunni: Truth Social sem er vægast sagt gildishlaðið heiti. Elden Ring er kominn út, lítur fáranlega vel út og fær frábæra dóma. Leikurinn kemur frá leikstjóra Dark Souls leikjaseríunnar og er í boði á langflestum stýrikerfum (nema macOS). Dragon Age 4 er víst hálfnaður samkvæmt einum framleiðanda leiksins og er á leiðinni á næsta ári. Galaxy S22 dómarnir rigna inn og fær Ultra útgáfan glimrandi dóma. Pixel 7 lekar eru byrjaðir og það er ekki von á miklum breytingum.
Þessi þáttur er í boði Macland sem selja tækin sem við elskum.
Stjórnendur eru Atli Stefán og Elmar Torfason.
4.7
33 ratings
HBO Max var að bæta við fimmtán Evrópulöndum en Ísland er því miður ekki eitt þeirra sem eru sorgarfréttir. Það þarf greinilega að hitna enn frekar í streymistríðinu til þess.. Riot Games ætlar að halda risastórt rafíþróttamót á árinu og verður keppt í Valorant (sem er samruni Overwatch og Counter-Strike). Windows 11 er komið með nýja verkefnastiku sem hentar betur spjaldtölvum, en enginn af okkur er kominn á Windows 11. Talið er að næsta útgáfa af örgjörvum Apple verði M2 og fari í alla vega fjóra makka á þessu ári! En hvernig örgjörvi verður M2? Nýr samfélagsmiðill leit dagsins ljós í vikunni: Truth Social sem er vægast sagt gildishlaðið heiti. Elden Ring er kominn út, lítur fáranlega vel út og fær frábæra dóma. Leikurinn kemur frá leikstjóra Dark Souls leikjaseríunnar og er í boði á langflestum stýrikerfum (nema macOS). Dragon Age 4 er víst hálfnaður samkvæmt einum framleiðanda leiksins og er á leiðinni á næsta ári. Galaxy S22 dómarnir rigna inn og fær Ultra útgáfan glimrandi dóma. Pixel 7 lekar eru byrjaðir og það er ekki von á miklum breytingum.
Þessi þáttur er í boði Macland sem selja tækin sem við elskum.
Stjórnendur eru Atli Stefán og Elmar Torfason.
469 Listeners
3 Listeners
149 Listeners
23 Listeners
31 Listeners
93 Listeners
26 Listeners
24 Listeners
30 Listeners
22 Listeners
10 Listeners
14 Listeners
27 Listeners
3 Listeners
5 Listeners