Heilsuvarpid

#77 Snorri Barón - umboðsmaður Crossfitstjarnanna


Listen Later

Snorri Barón umboðsmaður er með rúmlega 30 Crossfitstjörnur undir sínum verndarvæng, og eins og bangsapabbi sem hugsar um þau með alúð og umhyggju. Hann er þeim innan handar hvenær sem er sólarhringsins, og semur ríkulega við styrktaraðila svo þau geti lifað af sinni íþrótt.
Þessi þáttur er bæði fyrir þá sem vita lítið um Crossfit því Snorri er megahress og segir skemttilega frá en líka fyrir okkur dygga áhugafólkið því nördumst djúpt.
Þess má geta að Heilsuvarpið er tekið upp heima hjá Snorra þegar ég er á Íslandi, en hann er persónulegur hljóðmaður, tæknimaður, klippari og viðmælendahöstlari Heilsuvarpsins og kann ég honum miklar þakkir fyrir alla hans aðstoð.
Þú finnur Snorra á Instagram @snorribaron
Heilsuvarpið er í boði NOW á Íslandi og Nettó.
@nowiceland
@netto.is
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeilsuvarpidBy Ragga Nagli

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

7 ratings


More shows like Heilsuvarpid

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

18 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

5 Listeners