Grjótkastið

Algjört hrun í íslensku viðskiptalífi


Listen Later

Viðskiptaritstjórar Fréttablaðsins og Morgunblaðsins segja að fæstir geri sér grein fyrir því hve staðan í íslensku atvinnulífi sé alvarleg. Framundan sé blóðugur tími, þar sem tugþúsundir missi vinnuna, mörg fyrirtæki verði gjaldþrota og átök verði í samfélaginu þegar fjármálastofnanir þurfi að ákveða hverjum skuli bjargað og hverjum ekki.
Í Hlaðvarpi Viljans ræða þeir Stefán Einar Stefánsson og Hörður Ægisson við Björn Inga Hrafnsson um uppgjörið sem framundan er. Samstarf ríkisstjórnarflokkanna sé tekið að súrna, velta þurfi því upp hvernig Icelandair verði bjargað í samstarfi ríkisins, kröfuhafa og hluthafa og sá möguleiki verði skoðaður að setja félagið í þrot í núverandi mynd og reisa nýtt félag á nýrri kennitölu. Ekki sé hægt að reka félagið áfram með núgildandi kjarasamningum við áhafnir flugvéla fyrirtækisins.
Þeir segja happ að forsvarsmönnum nýja flugfélagsins Play hafi ekki tekist að koma því í loftið áður en Kórónuveirufaraldurinn skall yfir og rústaði flugsamgöngum í heiminum.
Opinberir starfsmenn þurfi að sæta einhverjum kjaraskerðingum til framtíðar eigi ekki að verða tvær þjóðir í landinu og grípa verði til niðurskurðar í opinberum rekstri.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GrjótkastiðBy Björn Ingi Hrafnsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Grjótkastið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners