Gestir þáttarins eru Vilborg Ása Guðjónsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur, Ása Berglind Hjálmarsdóttir þingkona Samfylkingarinnar og Þórólfur Matthíasson hagfræðingur.
Farið var um víðan völl af innlendum og erlendum vettvangi í þætti dagsins. Rætt var um Þorlákshafnarmálið, verðbólgu og húsnæðismarkaðinn. veiðigjaldamálið, innviðauppbyggingu, skipun Loga Einarssonar og á syni Ölmu Möller yfir opinbera nefnd, ásælni Donalds Trumps í Grænland, stríðið í Úkraníu og harmleikinn á Gaza.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
Tæknimaður: Þráinn Steinsson