Heimsglugginn

Baráttan gegn COVID-19, Danir og Svíar breyta um áherslur


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu heimsfaraldurinn. Danir hafa breytt um aðferðafræði í baráttunni við kórónuveiruna. Nú ætla þeir að skima og rekja, ef faraldurinn blossar upp aftur. Svíar, sem sumir saka um að hafa tekið á veirunni með silkihönskum, eru hins vegar að herða aðgerðir að sumu leyti. Þannig ráða þeir fólki frá „ónauðsynlegum“ ferðalögum til útlanda þangað til eftir 15. júlí.
Í Bretlandi er stjórnin harðlega gagnrýnd vegna fjölda sem hefur dáið úr COVID-19 á vistheimilum, málið var til umræðu í fyrirspurnartíma forsætisráðherra. Þar þarf Boris Johnson nú að takast á við Keir Starmer, sem er reyndur lögmaður og að sögn fréttaskýrenda miklu rökfastari málafylgjumaður en fyrirrennarinn Jeremy Corbyn.
Eitt af því sem fylgir faraldrinum er að framboð fíkniefna hefur víða minnkað vegna þess að fólk ferðast nánast ekkert. Það gildir á Skáni þar sem Lars Bäckström, yfirmaður í landamæragæslunni, segir að smygl hafi minnkað um helming en ekki verði mögulegt að stöðva það alveg.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners