Grjótkastið

Dr. Haraldur Briem fv. sóttvarnalæknir


Listen Later

Dr. Haraldur Briem, fyrrverandi sóttvarnalæknir, segir að mótefnamælingar skorti mjög til þess að kanna raunverulega útbreiðslu Kórónaveirunnar Covid-19. Hann fagnar því að til standi að hefja slíkar mælingar hér og telur fullvíst að niðurstöður úr slíkum prófunum sýni fram á að miklu fleiri séu smitaðir hér af veirunni eða hafi smitast, en við gerum okkur grein fyrir.
Haraldur var sóttvarnalæknir á Íslandi um langt árabil. Hann ræðir í Hlaðvarpi Viljans við Björn Inga Hrafnsson um veirufaraldurinn nú og setur hann í sögulegt samhengi. Segir hann einkar áhugavert að sjá hve veiran stingur sér misilla niður hjá einstökum þjóðum og veltir fyrir sér hvenær við Íslendingar getum farið að lifa aftur eðlilegu lífi.
Hann ræðir umtalaðar kenningar faraldsfræðinnar um hjarðónæmi, hugmyndir um sóttvarnir innan einstakra landa með vísan til aðgerða gegn spænsku veikinni og tjáir sig um framgöngu þríeykisins á daglegum upplýsingafundum Almannavarna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GrjótkastiðBy Björn Ingi Hrafnsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Grjótkastið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners