
Sign up to save your podcasts
Or
Nú eru tæp tuttugu ár frá því Andri Snær Magnason rithöfundur sendi frá sér bókina Draumalandið — sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð sem hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin og var síðar kvikmynduð. Stóriðjustefna stjórnvalda var þar gagnrýnd og áhersla á virkjanir. Bókin hafði mikil áhrif og í hönd fór það sem kallað hefur verið kyrrstaða í orkumálum Íslendinga. Er Andri Snær höfundur kyrrstöðunnar sem Íslendingar kusu burt á dögunum? Vill hann virkja frekar og þá hvar? Stórmerkilegt uppgjör þar sem Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins ræðir við rithöfundinn um orkuskort, hækkandi orkuverð, möguleika Íslendinga til framtíðar og óvissuna sem umlykur okkur á öllum sviðum.
5
22 ratings
Nú eru tæp tuttugu ár frá því Andri Snær Magnason rithöfundur sendi frá sér bókina Draumalandið — sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð sem hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin og var síðar kvikmynduð. Stóriðjustefna stjórnvalda var þar gagnrýnd og áhersla á virkjanir. Bókin hafði mikil áhrif og í hönd fór það sem kallað hefur verið kyrrstaða í orkumálum Íslendinga. Er Andri Snær höfundur kyrrstöðunnar sem Íslendingar kusu burt á dögunum? Vill hann virkja frekar og þá hvar? Stórmerkilegt uppgjör þar sem Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins ræðir við rithöfundinn um orkuskort, hækkandi orkuverð, möguleika Íslendinga til framtíðar og óvissuna sem umlykur okkur á öllum sviðum.
477 Listeners
146 Listeners
228 Listeners
30 Listeners
90 Listeners
26 Listeners
11 Listeners
28 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
10 Listeners
32 Listeners
6 Listeners