
Sign up to save your podcasts
Or
Stefán Einar Stefánsson og Hörður Ægisson rýna í ótrúlega stöðu á heimsmörkuðum vegna tollastríð Trumps Bandaríkjaforseta, þar sem allt var eldrautt fyrir helgi og óttast að botninum sé ekki náð. Hvað þýðir þetta fyrir Ísland og viðskiptalífið hér á landi? Verður ríkisstjórnin að taka U-beygju í snatri í áformum um tvöföldun veiðileyfagjalds og álögur á ferðaþjónustuna? Er ætlunin að flýta þjóðaratkvæði um aðild Íslands að Evrópusambandinu? Skylduhlustun fyrir alla sem vilja vera með á nótunum, en mögulega ekki sérlega notalegar vangaveltur rétt fyrir svefninn!
5
22 ratings
Stefán Einar Stefánsson og Hörður Ægisson rýna í ótrúlega stöðu á heimsmörkuðum vegna tollastríð Trumps Bandaríkjaforseta, þar sem allt var eldrautt fyrir helgi og óttast að botninum sé ekki náð. Hvað þýðir þetta fyrir Ísland og viðskiptalífið hér á landi? Verður ríkisstjórnin að taka U-beygju í snatri í áformum um tvöföldun veiðileyfagjalds og álögur á ferðaþjónustuna? Er ætlunin að flýta þjóðaratkvæði um aðild Íslands að Evrópusambandinu? Skylduhlustun fyrir alla sem vilja vera með á nótunum, en mögulega ekki sérlega notalegar vangaveltur rétt fyrir svefninn!
477 Listeners
146 Listeners
227 Listeners
30 Listeners
90 Listeners
26 Listeners
11 Listeners
28 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
10 Listeners
32 Listeners
6 Listeners