Lestin

Faðir handboltans, týndi sonurinn, fötlun og ljósmyndun


Listen Later

Heimsmeistaramótið í handbolta karla er hafið! Hallveig Kristín Eiríksdóttir, sviðslistakona, verður með pistla næstu vikurnar þar sem hún skoðar handbolta og menninguna i kringum þessa stórkostlegu íþrótt. Í fyrsta pistlinum segir hún frá fyrstu reglubók handboltans og föður íþróttarinnar, hinum danska Holger Nielsen.
Grétar Halldór Gunnarsson, prestur í Kópavogskirkju, heimsækir okkur og við spyrjum: Hvað er að frétta af kirkjunni, hlýðum á hugleiðingar Ágústínusar kirkjuföðurs og heyrum dæmisöguna um týnda soninn
Við kíkjum líka í Gallerí Port þar sem er verið að setja upp nýja sýningu. Sitt hvoru megin við sama borð er samsýning tveggja ljósmyndara sem eiga það sameiginlegt að lifa í návígi við fötlun en þó á ólíkan hátt. Þórsteinn Svanhildarson og Hrafn Hólmfríðarson deila sjónarhornum sínum og skynjun á þau gáruáhrif sem fötlun hefur á þeirra nærumhverfi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

465 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners