Frjálsar hendur

Fréttir 1874, 2


Listen Later

Hvað var í erlendum fréttum þá daga þegar Íslendingar voru að undirbúa þjóðhátíð sína fyrir 150 árum, eða 1874? Jú - meðal annars var sagt frá afar viðhafnarmikilli heimsókn þessa skeggprúða karls til Frakklands, en þetta er enginn annar en Mozaffar ad-Din, sjálfur konungur konunganna í Persíu. Ég les um heimsókn hans í þættinum í kvöld og einnig fleiri erlendar fréttir, þar á meðal um uppreisn frumbyggja í Ameríku, stríð Breta við Ashantimenn í Afríku, tíðindi frá Kína og Japan. Auk tilþrifamikilla frétta er ómaksins vert að heyra hvernig Evrópubúar fjölluðu um fólk á fjarlægum slóðum.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Frjálsar hendurBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

50 ratings


More shows like Frjálsar hendur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

124 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners