Þá opinberuðu þeir spá þáttarins fyrir Olísdeild karla sem og Grill66 deild karla en þeir fengu aðstoð frá sérfræðingum þáttarins en það eru þau, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Einar Andri Einarsson, Valtýr Björn Valtýrsson, Brynjar Valsteinsson, Daníel Berg Grétarsson, Brynja Magnúsdóttir og Ívar Benediktsson.