Frjálsar hendur

Haust patríarkans

03.31.2024 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá andláti kólumbíska Nóbelshöfundarins Gabriel Garcia Marquez les umsjónarmaður hér úr einu stóru skáldsögu höfundarins sem ekki hefur komið út á íslensku. Sú heitir Haust patríarkans og fjallar um einræðisherra í ónefndu landi sem deyr eftir langa valdatíð og íbúar landsins, sem þora þó varla að treysta því að hann sé dauður, byrja að takast á við minninguna um feril hans. Stutt inngangsorð annarra skáldsagna lesa Pálmi Gestsson, Guðrún S. Gísladóttir, Hilmir Guðnason og Jóhann Sigurðarson.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

More episodes from Frjálsar hendur