Fólksflutningar eru eitt af stóru viðfangsefnum samtímans, og ráðamenn um hin vestræna heim eiga fullt í fangi með að móta opinbera stefnu um þetta málefni. Almenningsálitið er ekki alltaf innflytjendum í hag, á meðan að vinnumarkaðurinn gerir kröfu um auðvelt aðgengi að vinnuafli. Rétt eins og í öðrum vestrænum ríkjum standa Íslenskir stefnumótendur standa frammi fyrir þessum áskorunum og enn sem komið er er mörgum spurningum ósvarað. Til að varpa ljósi á þetta málefni stóð öndvegisverkefnið Hreyfanleiki og þverþjóðleiki á Íslandi fyrir lykilviðburði á Þjóðarspeglinum í vikunni sem leið. Aðalfyrirlesari var Hein de Haas, prófessor í félagsfræði við háskólann í Amsterdam og einn helsti sérfræðingur heims í þessum efnum. Í þættinum ræða þeir Kjartan saman um hvað sé satt og hvað sé logið varðandi fólkflutninga samtímans.
International Migration: Myths and Facts
International migration is one of the most contentious issues in western societies, and policy makers struggle to construct policies on this topic. Public opinion is not always on the side of migrants, while labour markets demand a steady supply of labour. Icelandic authorities face the same set of policy dilemmas as other western nation states, and many questions remain unanswered. In order to shed light on this issue, the Mobilities and Transnational Iceland project organised the keynote event of the Þjóðarspegill conference last week. The keynote speaker was Hein de Haas, professor of sociology at the University of Amsterdam and a leading migration scholar worldwide. In this episode, he talks to Kjartan about the myths and facts of international migration.