Lestin

Íslenskur stríðsljósmyndari, Iceguys er snilld, tvær franskar bíómyndir


Listen Later

Þorkell Þorkelsson er eini íslendingurinn sem hefur markvisst ljósmyndað á stríðshrjáðum svæðum. Hann deilir með okkur sinni reynslu af stríðs- og heimildaljósmyndun. Við rýnum í breytta tíma innan fagsins enda hefur það að miklu leyti færst úr höndum fagmanna á vegum stórra miðla yfir til fólksins sem býr sjálft við hörmungar aðstæður. Aðgengi okkar sem heima sitja, að slíkum myndum hefur einnig breyst töluvert. Þjóðarmorðin í Palestínu eru náttúrulega nýlegt dæmi um ástand sem hefur verið myndað í bak og fyrir og birt á miðlum daginn inn og daginn út. Hvaða áhrif hefur það á þá sem heima sitja?
Strákasveitin Iceguys hefur algjörega slegið í gegn, tekið íslenskt samfélag með trompi. Lögin er sungin af öllum leik- og grunnskólabörnum landsins, miðar á tónleika þeirra fyrir jól seldust eins og heitar lummur, og leiknir grínþættir um hljómsveitina njóta mikilla vinsælda. Brynja Hjálmsdóttir sjónvarpsgagnrýnandi Lestarinnar telur sig ekki vera í markhópi sveitarinnar en ákvað þó að horfa þættina - og hún segir frá í þætti dagsins.
Frönsk kvikmyndahátíð hefst í Bíó Paradís um helgina. Kolbeinn Rastrick ætlar að segja frá tveimur myndum sem verða sýndar á hátíðinni, feminíska grínhryllingsræman Konurnar á svölunum, Balconettes, og draumkennda dramamyndin Miskunn, Misericordia.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners