Lestin

Kísildalurinn styður Trump, menningarheimar eða kynþættir?


Listen Later

Við rýnum í orð Bjarna Benediktssonar sem hann lét falla í hlaðvarpsþættinum Ein pæling í síðustu viku. Haft var ranglega eftir honum á Vísi að hann hefði varað við blöndun kynþátta. Það gerði hann ekki og fréttin var lagfærð. En hver voru skilaboð forsætisráðherra í þættinum? Við veltum fyrir okkur muninum á því að vara við blöndun menningarheima eða kynþátta og ráðherra sem geldur varhug við moskubyggingum og gerir greinarmun á ákjósanlegum og óákjósanlegum innflytjendum.
Í yfirstandandi forsetakosningum hefur fjöldi áhrifamanna úr Kísildalnum, Silicon Valley, flykkt sér á bakvið Donald Trump. Hingað til hefur tæknigeirinn frekar stutt við demókrataflokkinn en nú skiptist hann í tvær fylkingar - en æ fleiri styðja Trump. Það er ekki bara ríkasti maður heims, Elon Musk, heldur líka David Sacks, fjárfestateymið Marc Andreessen og Ben Horowitz, og Winkelvoss-tvíburarnir, svo einhverjir séu nefndir. Við pælum í Trump og tæknigeiranum í Lestinni í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

462 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

25 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners