Á fyrri hluta 20. aldar var Kristín Sigfúsdóttir í hópi vinsælustu rithöfunda þjóðarinnar. Hún var „óbreytt sveitakona“ sem kallað var en skrifaði skáldsögur og m.a.s. leikrit sem féllu vel í kramið. Í þessum þætti verður hins vegar gluggan í endurminningar Kristínar.
Á fyrri hluta 20. aldar var Kristín Sigfúsdóttir í hópi vinsælustu rithöfunda þjóðarinnar. Hún var „óbreytt sveitakona“ sem kallað var en skrifaði skáldsögur og m.a.s. leikrit sem féllu vel í kramið. Í þessum þætti verður hins vegar gluggan í endurminningar Kristínar.