Frjálsar hendur

Lýsing Jóhanns Sigurjónssonar á öræfum Íslands


Listen Later

„Aldrei hef ég séð svo eyðilegt land. Sandur, möl og grjót svo langt sem augað eygir, engin hrísla, ekkert blóm, ekki eitt strá, ekkert dýr, ekki einu sinni einförull örn - og samt er fallegt þarna.“
Þannig lýsti Jóhann Sigurjónsson skáld öræfum Íslands eftir ferðalag með þremur félögum. Frásögn hans birtist í jólablaði Morgunblaðsins 1921, tveimur árum eftir lát Jóhanns í ögn styttri útgáfu. Illugi Jökulsson les frásögnina alla. Hún ber ósvikin merki höfundar síns.
Illugi gluggar líka í fáein bréf sem Jóhann skrifaði bróður sínum frá Kaupmannahöfn. Þar segir á einum stað: „Þeir voru hjer landar mínir [...] í haust. Jeg var með þeim einn dag og þeir fylltu mig gremju. Saurugar konur og súrt öl fannst mjer vera þeirra líf og yndi. Þeir sáu ekki fegurð bæjarins frekar en negrar ...“
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Frjálsar hendurBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

50 ratings


More shows like Frjálsar hendur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

121 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

78 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners