Gunnar Friðriksson starfaði lengi fyrir Slysavarnarfélag Íslands en hann skrifaði líka æskuminningar sínar frá Aðalvík á Hornströndum í byrjun 20. aldar. Þar segir frá fjölskyldu hans, nágrönnum og lífinu við hið ysta haf, auk þess sem fjallað er um strand Gosafoss í Aðalvík 1916 en það var afar örlagaríkur atburður.
Gunnar Friðriksson starfaði lengi fyrir Slysavarnarfélag Íslands en hann skrifaði líka æskuminningar sínar frá Aðalvík á Hornströndum í byrjun 20. aldar. Þar segir frá fjölskyldu hans, nágrönnum og lífinu við hið ysta haf, auk þess sem fjallað er um strand Gosafoss í Aðalvík 1916 en það var afar örlagaríkur atburður.