Frjálsar hendur

Marco Polo - konungurinn og konurnar

10.08.2023 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Öðru hvoru síðustu árin hefur verið lesið úr frásögnum Marco Polos um ferð sína til Kína við lok miðalda. Hér segir Marco Polo frá merkilegu ríki sem hann kom til í Kína og hafði kóng svo friðsaman að þar í ríkinu voru engir hermenn, og kóngurinn undi sér við nautnir og gleði með þúsund konum sem voru í fylgdarliði hans. En hvað gerist í slíku ríki þegar óvígur her Mongóla og Kínverja stendur á landamærunum?

Umsjón: Illugi Jökulsson.

More episodes from Frjálsar hendur