
Sign up to save your podcasts
Or


Stórmeistarinn og bankamaðurinn Margeir Pétursson hefur verið búsettur undanfarin ár í Úkraínu og þekkir því manna best hvernig innrásarstríð Rússa hefur bitnað á landinu og íbúum þess. Fyrir þremur árum tæpum -- þegar stríð var nýlega hafið -- fór Björn Ingi Hrafnsson til Úkraínu og heimsótti Margeir og stríðsslóðir í austurvegi. Nú eiga þeir samtal aftur, þegar gífurlegur fjöldi hefur fallið í herjum beggja ríkja og ræða möguleika á friði, hvort sem er varanlegur eða tímabundinn; áhrif Trumps Bandaríkjaforseta, vopnavæðingu Evrópu og hvað er eiginlega framundan í alþjóðamálunum. Samtalið er skylduhlustun fyrir þá sem vilja vera með á nótunum!
By Björn Ingi Hrafnsson5
22 ratings
Stórmeistarinn og bankamaðurinn Margeir Pétursson hefur verið búsettur undanfarin ár í Úkraínu og þekkir því manna best hvernig innrásarstríð Rússa hefur bitnað á landinu og íbúum þess. Fyrir þremur árum tæpum -- þegar stríð var nýlega hafið -- fór Björn Ingi Hrafnsson til Úkraínu og heimsótti Margeir og stríðsslóðir í austurvegi. Nú eiga þeir samtal aftur, þegar gífurlegur fjöldi hefur fallið í herjum beggja ríkja og ræða möguleika á friði, hvort sem er varanlegur eða tímabundinn; áhrif Trumps Bandaríkjaforseta, vopnavæðingu Evrópu og hvað er eiginlega framundan í alþjóðamálunum. Samtalið er skylduhlustun fyrir þá sem vilja vera með á nótunum!

149 Listeners

130 Listeners

91 Listeners

12 Listeners

26 Listeners

12 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

10 Listeners

7 Listeners

32 Listeners

8 Listeners